Guðsþjónusta 23. september kl. 11:00
Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 23. september kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Peter Máté. Sunnudagaskólinn að venju kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.