Helgihald á aðventu og jólum 2019

D

1.desember kl. 11:00. Fyrsti sunnudagur í aðventu.Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sjö ára börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Skátar færa Kópavogskirkju friðarljós. Jólaball á eftir.

1. desember kl. 12:00.  Jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Dansað og sungið í kringum jólatré og rauðklæddur gestur kemur í heimsókn.

7. desember  kl.09:00            Kirkjuhlaup í Kópavogi.  Hisst í Kópavogskirkju, sungin sálmur, myndataka.  Hlaupið á milli kirkna í Kópavogi (ca. 7 eða 11 km leiðir).  Að loknu hlaupi er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur í safnaðarheimili Kópavogskirkju (Borgum).

8. desember kl. 11:00. Annar sunnudagur í aðventu.

11. desember kl. 20:00. „Fagnið þeim boðskap“. Árlegir aðventutónleikar Kórs Kópavogskirkju í safnaðarheimilinu Borgum.Á efniskránni verður fjölbreytilegt samansafn af hátíðalegum og hlýlegum aðventu- og jólalögum. Einnig koma fra: Peter Máté píanóleikari, Katrin Heymann flautuleikari og Össur Ingi Jónsson óbóleikari. Aðgangur ókeypis og boðið er upp á heitt kakó og smákökur eftir tónleikanna.

15. desember kl. 11:00.  Guðsþjónusta. 

22. desember kl. 11:00. Þriðji sunnudagur í aðventu. Sr. Sighvatur Karlsson, settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.

24. desember Aðfangadagur – kl15:00.  Beðið eftir jólunum.  Fjölskylduhelgistund.  Stór hópur barna úr Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.

Kl. 17.30 Lenka Mátéová, orgel, Katrin Heymann, flauta og Össur Ingi Jónsson, óbó flytja hátíðartónlist

KL 18:00 Aftansöngur á Aðfangadag. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.

25. desember. Jóladagur.  Kl. 14:00.  Hátíðarguðsþjónusta.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar.

25. desember. Jóladagur. Kl 15:15.  Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar.

31. desember. Gamlársdagur. Kl. 18:00.  Aftansöngur.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.  

1. janúar.  Nýjársdagur. Kl. 14:00.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Sóknarprestur, prédikar og þjónar í öllum guðsþjónustum nema annað sé tekið fram. Kór Kópavogskirkju syngur í öllum guðsþjónustum undir stjórn Lenku Mátéová nema annað sé tekið fram. Nánar á www.kopavogskirkja.is