Helgihaldið framundan
Helgihaldsdagskrá í Kópavogskirkju frá september til desember 2019
15. september kl.11:00. Útvarspmessa, Dagur líknarþjónustu. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar. Organisti: Arngerður María Árnadóttir
22. september, kl.11:00. Guðsþjónusta, Sr. Sighvatur Karlsson, settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hrafnkell Karlsson.
29. september, kl. 11:00. Umverfismessa.
6. október, kl.11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sóknarprestur og sunnudagskólaleiðtogarar. Skólakór Kársnes syngur.
13. október, kl. 11:00. Guðsþjónusta
20. október, kl.11:00. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur annast helgistund.
27. október kl.11:00. Tónlistarmessa.
3. nóvember, kl.11:00. Guðsþjónusta Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar Látinna minnst. Samvera á eftir í safnaðarheimilinu “Borgum” þar sem, fjallað verður um “sorg og sorgarviðbrögð” vegna andláta.
10. nóvember, kl.11:00. Barna- og fjölskylduguðsþónusta. Sóknarprestur og sunnudagaskólaleiðtogar. Skólakór Kársnes syngur.
17. nóvember, kl.11:00. Bókmenntaguðsþjónusta.
24. nóvember, kl.11:00. Tónlistarmessa. Sr. Sighvatur Karlsson, settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
1. desember kl.11:00 Barna- og fjölskylduguðsþónusta. Sóknarprestur og sunnudagskólaleiðtogar. Skólakór Kársnes syngur. Jólaball á eftir í safnaðarheimilinu “Borgum”.
8. desember, kl.11:00. Guðsþjónusta.
15. desember, kl.11:00. Guðsþjónusta.
22. desember, kl.11:00. Guðsþjónusta. Settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
24. desember, kl.15:00. “Beðið eftir jólunum”. Sóknarprestur og sunnudagaskólaleiðtogar. Skólakór Kársnes syngur.
24. desember, kl.18:00. Aftansöngur
25. desember, kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta, Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar
25. desember, kl.15:15. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar
31. desember, kl.18:00. Aftansöngur.
Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og Kór Kópavogskirkju undir stjórn Lenku Mátéová, kantors flytja tónlist nema annað sé tekið fram.