Helgistund 20. október kl. 11:00
Helgistund verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 20. október næstkomandi kl. 11:00. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur leiðir stundina og prédikar. Félagar í Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagskólinn verður á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.