Jól og áramót
24. desember, Aðfangadagur,
kl15:00. Beðið eftir jólunum. Fjölskylduhelgistund. Stór hópur barna úr Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.
Kl. 17.30 Brasstríó og Lenka Mátéová, organisti flytja hátíðartónlist
KL 18 Aftansöngur á Aðfangadag. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. María Jónsdóttir syngur einsöng .
25. desember. Jóladagur. Kl. 14:00. Hátíðarguðsþjónusta. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar.
25. desember. Jóladagur. Kl 15:15. Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð.
31. desember. Gamlársdagur. Kl. 18:00. Aftansöngur. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. María Jónsdóttir syngur einsöng.
1. janúar. Nýjársdagur. Kl. 14:00. Helgi Ágústsson, fyrrverandi sendiherra flytur hátíðarræðu. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Sóknarprestur, prédikar og þjónar í öllum guðsþjónustum nema annað sé tekið fram. Kór Kópavogskirkju syngur í öllum guðsþjónustum undir stjórn Lenku Mátéová nema annað sé tekið fram. Nánar á www.kopavogskirkja.is