Mál dagsins 10. desember
Mál dagsins verður þriðjudaginn 10. desember og hefst kl. 14:30 í safnaðarheimilinu Borgum með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Klukkan 15:10 verður flutt mál dagsins. Klukkan 15:30 verður drukkið kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir.
