Mál dagsins 26. september
Mál dagins hefst þriðjudaginn 26. september n.k. kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Klukkan 15:10 verður drukið kaffi. Klukkan 15:30 verður haldið yfir götuna á Gerðarsafn þar sem sýning um stjórnarskrána verður skoðuð. Stundinni lýkur kl.16:00. Allir að sjálfsögðu velkomnir.