Mál dagsins
Mál dagsins er á hverjum þriðjudegi kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Í upphafi stjórna Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová samsöng. Um kl. 15:10 er flutt stutt erindi. Um kl. 15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund.
Þriðjudaginn 7. október s.l. heimsótti dr. Ari Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík starfið og flutt erindi um Háskóla Íslands.