Smiðja fyrir börn með sunnudagaskólaívafi
Hvern sunnudag frá og með 25. september n.k. verður kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum smiðja með börnum. Unnið verður með dæmisögur úr Biblíunni og þær settar svo upp til dæmis: með aðstoð tónlistar og leiklistar. Ætlað börnum á öllum aldri. Allir hjartanlega velkomnir.