Söfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar
Söfnun fermingarbarna í Kársnessókn fyrir Hjálparstarf kirkjunnar verður fimmtudaginn 4. nóvember kl.18:00-20:00. Börnin eru með bauka þar sem fólk getur látið rakna fé til verkefnisins (ekki eru rafrænar lausnir í boði).