Sumarið í Kópavogskirkju


Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi eru með samstarf um sumarhelgihaldið líkt og fyrri sumur en skipulagið er þannig að í júní verður messað í Hjallakirkju, júlí í Digraneskirkju og fyrri part ágúst í Kópavogskirkju. Hefðbundið helgihaldi í Kópavogskirkju hefst aftur 16. ágúst kl. 11:00. Prestar kirknanna skipta með sér messum sem eru alla jafna kl. 11.00 á sunnudögum í sumar. Einnig eru guðsþjónustur og messur kl. 20:00 í Lindakirkju utan 28. júlí og 4. ágúst.
Vaktsími presta vegna útkalla í Kópavogi er 843-0444.