Sunnudagaskólinn 12. nóvember n.k.
Sunnudagaskólinn 12. nóvember n.k. tekur þá þátt í gospelguðsþjónustu í Kópavogskirkju kl.11:00. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sigurður Pétursson flytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir.