Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Borgum
Næsti sunnudagaskóli verður sunnudaginn 17. september kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Gleði og gaman í hávegum haft. Umsjón með skólanum hafa: Gríma Ólafsdóttir, Anna Lovísa Daníelsdóttir, Birkir Bjarnason og Jóhanna Elísa Skúladóttir. Allir hjartanlega velkomnir.