Útvarpsguðsþjónusta

Á sunnudaginn 5. janúar þýðir ekki að mæta í Kópavogskirkju kl. 11.00 til að fá guðsþjónustuna. Það verður að stilla á Rás1 kl. 11.00 því þar mun verða flutt útvarpsguðsþjónusta sem tekin var upp í Kópavogskirkju. Stillum viðtækin.