Viðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands fyrir prestsverk
Þann 2. febrúar, 2022 var samþykkt af stjórn Prestafélags Íslands viðmiðunargjaldskrá félagsins.
Hún er eftirfarandi:
- 1) Skírn,ekki innheimt fyrir skírn í guðsþjónustu.
2) Skírn á dagvinnutíma prests 0.7 einingar 7.418 kr.
3) Skírn utan dagvinnutíma prests 1,4 einingar 14.834 kr. - Fermingarfræðsla 2,0 ein. 21.194 kr.
- 1) Hjónavígsla á dagvinnutíma prests 1.3 einingar 13.776 kr.
2) Hjónavígsla utan dagvinnutíma 2 einingar 21.194 kr. 3)
Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma 1 eining 10.597 kr.
- 1) Kistulagning á dagvinnutíma 0.8 ein. kr. 8.478 kr.
2) Kistulagning utan dagvinnutíma 1.5 eining 15.895 kr.
- 1) Útför á dagvinnutíma prests 3 einingar. kr. 31.791.
2) Útför utan dagvinnutíma 3.6 einingar 38.149 kr.f.
Jarðsetning duftkers eða kistu, sem ekki er í beinu framhaldi af útför 1.4 eining 14.834 kr.