Vikan í Kópavogskirkju

Vikudagskrá í Kópavogskirkju, veturinn 2015-2016

Sunnudagar:

Guðsþjónustur eða messur kl. 11:00. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en flyst eftir upphaf í safnaðarheimilið Borgir.

Mánudagar:

Skrifstofan opin 09:00-13:00
Vetrarfermingarfræðsla kl.16:00-16:40
Sameiginleg fermingarfræðsla hópa einu sinni í mánuði kl.16:00-16:40.

Þriðjudagar:

Skrifstofan opin 09:00-13:00
Hádegisbænir í kirkju kl.12:10 og síðan hádegisverður í safnaðarheimilinu “Borgum”.
“Mál dagsins” í safnaðarheimilinu frá kl.14:30-16:00
Sóknarnefndarfundir eru fyrsta þriðjudag í mánuði frá kl. 17:15

Miðvikudagar:

Skrifstofan opin 09:00-13:00
Starf fyrir 1-2 bekk í safnaðarheimili frá kl.14:00-15:00
Starf fyrir 3-4 bekk í safnaðarheimili frá kl.15:30-16:30
Kóræfingar frá kl. 19:30-22:00

Fimmtudagar:

Skrifstofan opin 09:00-13:00
Foreldramorgnar í safnaðarheimili 10:00-12:00
Helgistund kl.16:00 í Sunnuhlíð

Föstudagar

Skrifstofan opin 09:00-13:00